top of page

Skilmálar

Allt í vinnslu ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Afhending vöru

Allar pantanir úr netverslun eru afgreiddar 2-8 dögum eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.

Allt í vinnslu ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Allt í vinnslu ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.


Sækja vörur

Hægt er að senda á okkur línu á alltivinnslu@simnet.is ef fólk þarf að nálgast vörunar fyrr.

Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum. Sendingakostnaður greiðist af viðtakanda. 

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin sé ósk kaupanda um það.

Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.


Allt í vinnslu notar myndir af vinnu sinni til að halda rekstri og má vera að myndir af vinnu sé sett á netið.

Lög og varnarþing:


Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur

136052079_185463096616791_3922676676194090539_n_edited.jpg

Hafa samband

Vantar þig aðstoð?

Heyrðu í okkur í síma eða tölvupósti og við aðstoðum þig við erindið.

Skilmálar: Features

©2021 by Allt í vinnslu.

bottom of page